Vagga - Babydan
Vaggan frá BabyDan er vönduð og örugg. Hægt er að fjarlægja aðra hlið rúmsins svo barnið geti sofið þér við hlið(co-sleeping). 6 hæðastillingar og auðvelt er að festa hliðina aftur á. Vaggan er á hjólum sem er fullkomið þegar börnin eru nýfædd og auðvelt að rúlla vöggunni inn í herbergi og aftur fram í stofu. Hægt er að læsa hjólunum svo vaggan sé ekki á hreyfingu. Vaggan er stöðug og því hentugt ef annað barn/börn eru á heimilinu, þar sem erfitt er að hvolfa henni.
- Auðvelt aðgengi að barninu.
- Á hjólum
- Strappar fylgja til að festa við rúm
- BabyDan fylgja öllum öryggisstöðlum
- Dýna og lak seld sér
- Hentar börnum allt að 1 árs (misjafnt eftir börnum)
Stærð: 40x84
Meira um co-sleeping frá framleiðanda:
The By-my-side baby bed is an ideal solution if you want to sleep close to your little one without having him or her in your bed. You can mount the bed on the side of your bed and remove the side of the baby bed. It can stand as a small cot beside your bed, too. Either way, it makes co-sleeping safe and helps transition your child into his or her bed. It has an adjustable bottom that provides a good opportunity for you to customize it to your needs. The lockable wheels allow you to easily bring the bed with you around the home. For secure mounting on your bed, remember to use the supplied strap.
Adjustable bottom with 6 settings from 27 cm to 45 cm above the floor
Stærð: 40 x 84 cm
Hjól fylgja
Dýna, lak og stuðkanntur seldur sér