Leikhreiður - Grey - Forpöntun kemur í lok september
29.900 kr
Fallegt fjölnota leikhreiður úr 100% lífrænni bómull.
Hægt er að festa dót í leikgrindina fyrir ofan, nota sem leikhreiður eða jafnvel leikteppi með því að losa smellurnar á hornunum.
Einnig hentugt sem hreiður fyrir tvíbura.
Hæð - 20 cm
Breidd - 80 cm
Lengd - 80 cm
Age | 0 - 18 Months |
Brand | Filibabba |
Standard | EN71 |