This site has limited support for your browser. We recommend switching to Edge, Chrome, Safari, or Firefox.

Síðumúli 21

Zoom Kerra - Mondo - Elodie - Moonshell
Zoom Kerra - Mondo - Elodie - Moonshell
Zoom Kerra - Mondo - Elodie - Moonshell
Zoom Kerra - Mondo - Elodie - Moonshell
Zoom Kerra - Mondo - Elodie - Moonshell
Zoom Kerra - Mondo - Elodie - Moonshell
Zoom Kerra - Mondo - Elodie - Moonshell

Kerra - Mondo - Elodie - Moonshell

54.320 kr Regular price 67.900 kr
Subscription Vista
Stærð

MONDO kerran er einstaklega falleg og vel hönnuð.

Kerran er létt, aðeins 6,7kg, þægileg og þolir þyngd barns upp í 22kg.

Hún er úr 100% endurnýttum efnum og gædd þeim eiginleikum að bakið leggst alveg niður. Skermurinn er langur og því hægt að draga hann vel niður þegar barnið tekur lúrinn sinn. Skermurinn er með UPF 50+ og glugga ofan á þar sem þú getur fylgst með barninu.

Á kerrunni eru góð og stöðug dekk og fótaskemill sem er ekki auðvelt að sparka niður, en með því að halda inni tökkum sitthvoru megin við hann leggst hann niður. Undir kerrunni er svo karfa ásamt bakpoka sem smellpassar þar í. Áklæðið má setja í þvottavél á 30 gráður, hengja upp til þerris.

MONDO kerran er frábær ferðafélagi hvort sem það er í verslunarleiðangur eða í flugvél.

Kerran leggst auðveldlega saman með einu handtaki, sem hentar einstaklega vel þegar maður er með barnið í fanginu. Sama gildir um að setja hana aftur upp, eitt handtak og hún smellur saman.

Kerran kemst í farangurshólf í flestum flugvélum, en brotin saman er hún 54x42x18 cm.

Hægt er að kaupa fjölmarga aukahluti á kerruna m.a. bumper bar, glasahaldara, ferðapoka utan um kerruna, bílstólafestingar, burðaról, innlegg og kerrupoka.

Material: Canopy: 100% Recycled Polyester with UPF 50+ | Seat: 100% Recycled Polyester | Push handle: Vegan leather
Certifications : EN 1888: 2018
Folded Dimensions: Length: 54 cm | Width: 42 cm | Height: 18 cm (without wheels)
Unfolded Dimensions: Length: 85 cm | Width: 49 cm | Height: 104 cm
Maximum Load Weight : 22 kg | 50 lbs
Weight: 6,7 kg | 14,8 lbs

*The Elodie MONDO stroller is approved to bring as carry-on luggage by most airlines. However, the maximum measurements for carry-on may vary for different airlines and we therefore recommend you contact the airline company before your journey to be sure to get their latest requirements.

Kerra - Mondo - Elodie - Moonshell

54.320 kr Regular price 67.900 kr

Karfa

No more products available for purchase

Karfan þín er tóm

x