Skiptidýna - Beige - Forpöntun kemur í lok september
13.990 kr
Skiptidýnan veitir fullkomið jafnvægi af mýkt og stuðningi.
Getur sett ofan á hvaða kommóður sem er.
Mjúkt og slétt yfirborð sem er bæði vatnshelt og auðvelt að þrífa.
Aldur: 0-4 ára
Made from 100% PUR foam (Polyurethane), it’s built to last and to keep your baby comfortable during every change. The raised edges at the top and lower edges at the sides provide excellent head support and keep your little one secure.
With dimensions 68x48 cm Bobbie will easily fit on the most common changing tables.