BeSafe - beltisklemma
3.192 kr
Regular price
3.990 kr
Beltisklemman er gott öryggistæki sem hindrar barnið frá því að smeygja sér úr sætisbeltinu á meðan bíllinn er á ferð. Einföld í notkun og að sjálfsögðu öryggis- og árekstrarprófuð eftir ströngustu öryggisstöðlum.