Base - BeSafe iZi Go Modular X1 i-Size / iZi Modular X1 i-Size
Nú bjóðum við upp á 10% tryggingarafslátt fyrir öll innlend tryggingarfélög. Hafðu samband eða kíktu til okkar til að nýta afsláttinn.
BeSafe er þekkt fyrir að vera brautryðjandi í framleiðslu og hönnun bakvísandi bílstóla ásamt vitundarvakningu um mikilvægi þeirra. Árið 1989 setti fyrirtækið fyrsta bakvísandi bílstólinn á markað og fræddu almenning um mikilvægi þess að börn ættu að vera í bakvísandi bílstól eins lengi og unnt er. Í dag er það vitað að bakvísandi stólar eru fimm sinnum öruggari en framvísandi.
Base sem virkar fyrir ungbarnastólinn og stól nr. 2
BeSafe iZi Go Modular X1 i-Size / iZi Modular X1 i-Size