Bílstóll - 360° snúnings - iZi Turn i-Size - Base fylgir
Nú bjóðum við upp á 10% tryggingarafslátt fyrir öll innlend tryggingarfélög. Hafðu samband eða kíktu til okkar til að nýta afsláttinn.
BeSafe er þekkt fyrir að vera brautryðjandi í framleiðslu og hönnun bakvísandi bílstóla ásamt vitundarvakningu um mikilvægi þeirra. Árið 1989 setti fyrirtækið fyrsta bakvísandi bílstólinn á markað og fræddu almenning um mikilvægi þess að börn ættu að vera í bakvísandi bílstól eins lengi og unnt er. Í dag er það vitað að bakvísandi stólar eru fimm sinnum öruggari en framvísandi.
Stóll og base fylgir með.
Snúningsstóllinn frá BeSafe er einn sá öruggasti á markaðinum. 360° snúningur sem gerir það auðveldara og þægilegra að setja barnið í stólinn. BeSafe stólarnir eru fyrst og framst öruggir og þægindi barnsins eru í fyrirrúmi.
Auka hliðarárekstrarvörn fylgir sem hægt er að festa á þá hlið stólsins sem snýr að hurð.
Stólarnir koma í 7 mismunandi litum
Ath. sendingargjald er hærra af bílstólum og verður sendingargjald endurreiknað miðað við heimilisfang kaupanda og mismundur greiddur af kaupanda
Hæð: |
BV: 61 - 105 cm FV: 88 - 105 cm
|
Hámarks þyngd: | 18 kg |
Aldur: |
U.þ.b. 6 mánaða - 4 ára*
|
Ísetning: | ISOfix |
Aksturs stefna: |
Bakvísandi eða framvísandi
|
Vottun: |
UN R129 (i-Size) |
1 360° snúningur |
Fullkominn sveigjanleiki þegar barnið er spennt í og tekið úr bílstólnum.
|
2 Two-Fit CushionsTM |
Púðar sem veita smærri börnum aukinn stöðuleika og þægindi. Má fjarlæga eftir því sem barnið vex.
|
3 Dynamic Force AbsorberTM |
Einstök hliðarárekstarvörn með nýrri öryggistækni undir áklæði.
|
4 Universal Level TechnologyTM |
Einstök uppsetningartækni sem tryggir ákjósanlegan halla á bílstól óháð bíltegund.
|