Dýralæknir - Sett
Pickup available at BíumBíum
Usually ready in 2 hours
Dýralæknasetto
oðokkar er fullkomið fyrir alla litla dýralækna.
Litlir krakkar geta meðhöndlað öll dýr, stór sem smá. Beltið inniheldur allt sem þarf til að gæludýrunum þínum líði vel.
Hlustaðu á hjartsláttinn, taktu blóðsýni og mældu hitastigið
Dýralæknabeltið inniheldur eftirfarandi:
1 dýralækna húfu
1 hálskragi
1 belti
1 hitamælir
1 sprauta
1 viðbragðshamar
1 túpa af smyrsli
1 hlustunartæki