Snyrtistofa
24.990 kr
Skemmtilegur vagn með öllu sem þú þarft fyrir þína eigin snyrtistofu. Inniheldur 26 hluti.
1x snyrtistofa með spegli
1x greiða, hárbursti, sléttujárn, krullujárn og hársprey.
1x farði, maskari, ilmvatn, naglaþjöl og andlitskrem.
2x burstar, gúrkusneiðar til að setja á augun, blýantar, kinnalitir og augnskuggapallettur.
3x naglalökk og varalitir.
*Snyrtistofan hentar börnum 3 ára og eldri.
* Öll leikföng frá vörumerkinu Jabadabado eru CE merkt og í samræmi við EN71-1,2 og 3.
Vörurnar innihalda engin falöt, BPA né PVC.*