Stafaheimur - bókstafir & tölur verða að ævintýri
5.990 kr
Nýtt íslenkst spil - Stafaheimur. Spilið sameinar list, leik og nám með batnslitamyndum úr íslenska stafrófinu eftir Ruth. Það hjálpar börnum að læra bæði bókstafi og tölur í gegnum fjölbreytta og skemmtilega leiki.
Stafaheimur inniheldur bókstafi, tölustafi, reiknitákn og myndir - allt í einum pakka.
Spilið er hannað af Ruth og framleitt á Íslandi.