Bílaflutningabíll - Blár
5.990 kr
Þessi flotti bíll úr tré er skapandi og skemmtilegt leikfang! Tilvalinn fyrir bæði úti og innileiki.
Núna getur þú keyrt bílunum um á þessum fallega bílaflutningabíl.
3 bílar fylgja.
Sænsk hönnun.
Hentar börnum 18mánaða og eldri
* Öll leikföng frá vörumerkinu Jabadabado eru CE merkt og í samræmi við EN71-1,2 og 3.
Vörurnar innihalda engin falöt, BPA né PVC.*