Xplora X6 Play - Snjallúr
X6Play - Nú á íslensku
Nýjasta viðbót Xplora. Öflugra og enn betra GPS. Nú getur barnið sjálft valið útlit á úrinu og fylgja með nokkrir mismunandi litir af hulstrum. Xplora eru mjög framarlega í snjallúrum fyrir börn og eru þau með þeim allra bestu á markaðinum.
The Xplora Xplay 6 er hágæða snjallúr sem hentar vel fyrir börn á öllum aldri. Þú getur getur verið í sambandi við barnið & fylgst með staðsetningu þess. Úrið býður ekki upp á samfélagsmiðla og tekur ekki á móti óþekktum símtölum þar sem öllum tengiliðum er stjórnað í forritinu/appinu.
- Auðvelt í uppsetningu
- App/forrit
- Nákvæmt Gps
- Myndavél
- Skrefamælir
- Skilaboð
- Talskilaboð
- Skólastilling (Mögulegt að stilla tíma þar sem úrið er óvirkt meðan barn er í skóla eða íþróttum)
- Allt sem farsími inniheldur nema aðgengi að internetinu/samfélagsmiðlum
- Símkort fylgir ekki
GPS - staðsetning barnsins. Einnig er hægt að búa til ákveðin örugg svæði í úrinu og ef barnið fer fyrir utan öruggt svæði, þá færð þú tilkynningu
2 ára ábyrgð
A.T.H hleðslutækið er í ábyrgð í 6 mánuði frá kaupum.
Fleiri upplýsingar
- 4G, 3G, 2G
- Android OS
- #GOPLAY Compatible
- 5MP Camera
- Waterproof IP68
- 800 mAh batterí - standby 72 hours - call 5 hours
- 1.4” TFT
- Hleðslutæki fylgir
- Þyngd aðeins 54gr
- Stærð 48,5x45x15mm
- Minni 8gb
*Water resistance is not a permanent condition and may degrade over time.
*
Also, do not expose the watch to chemicals such as soaps, shampoos, sunscreen oil, conditioners, lotions and perfumes.
- Chipset: Qualcomm 2500
- CPU: 1.2GHz Quad-core ARM Cortex A7
- OS: Android
- Display: 1.52” TFT - 360 x 400
- Battery: 880 mAh
- Camera: 5MP
- Charger: Cradle
- SIM Card: E-SIM/Nano SIM Card
- Network: 4G, 3G (Only for EU version)
- Location: GPS + WiFi + LBS
- Colours: Black/Black, Black/Lime, Black/Pink + mix and match accessories!
- Dimension: 51 x 42.4 x 14.7 mm
- Water Resistance: IP68
- Standby Time: 72 hours
- 2 year warranty
- Memory: 1 GB + 8 GB
- Weight: 58 g