Lambhúshetta - Teddy - Ull - Dark Navy - Forpöntun
Vara kemur um miðjan september!
Mjúk og dásamleg lambhúshetta fyrir mikilvægasta fólkið.
Lambhúshetta frá Huttelihut - Ullarþæfðar að utan með flaueli að innan. Hrinda frá sér bleytu og halda hita án þess að börnin svitni. Sniðið er frábært, nær vel niður hnakkann að aftan og bringuna að framan. Sniðið gerir það að verkum að húfan rennur ekki niður í augu heldur helst á sínum stað.
Heldur fullkomnum hita á litlum kollum. Andar vel, stingur ekki og er frábær fyrir veturinn.
100% lífræn ull.
Þvottaleiðbeiningar: (mælum með handþvotti)
Ullarprógram max 30gráður (400snúningar)
Notið ullarsápu
Teygið til eftir þvott
Leggið til þerris
Fyrir frekari upplýsingar skoðið miða á flík
Getur minnkað um allt að 5%