Bílastæðahús
14.900 kr
Bílastæðahús sem er stútfullt af spennu og skemmtun.
Fullkomið fyrir kappaksturskeppni með vini.
inniheldur:
bílastæðahús með bílastæðum, þyrlupalli, bensínstöð og lyftu með þvottastöð.
3x bílar
1x þyrla
1x rampur
1x keppnir rampur
Skapandi, skemmtilegt og tryggir margra tíma leik og skemmtun.
*Hentar börnum 2 ára og eldri.
*Öll leikföng frá vörumerkinu Jabadabado eru CE merkt og í samræmi við EN71-1,2 og 3.
Vörurnar innihalda engin falöt, BPA né PVC.*