This site has limited support for your browser. We recommend switching to Edge, Chrome, Safari, or Firefox.

Síðumúli 21

Zoom Heildarpakki - Vagga - Moonboon - Hammok
Zoom Heildarpakki - Vagga - Moonboon - Hammok
Zoom Heildarpakki - Vagga - Moonboon - Hammok

Heildarpakki - Vagga - Moonboon - Hammok

146.970 kr
Subscription Vista
Litur

Heildarpakki sem inniheldur, vöggu, vöggustand og vöggumótor.

Enn ein nýjungin frá Moonboon sem er "game changer". Þessa vöggu er hægt að nota með vöggumótornum.

Hún er frábrugðin fjaðurvöggunni að því leiti að hún er með flötu og stífu undirlagi og gefur meira rými. 

Hægt er að notast við vögguna í staðin fyrir hið hefðbundna rúm, gamaldags gólfvögguna eða sem viðbót við fjaðurvögguna.

Vaggan er framleidd úr 100% lífrænni bómull. Hún umlykur barnið og  veitir því notalegan og öruggan stuðning. Vögguna er hægt að nota fyrir börn sem vega allt að 4 kg - 15 kg. 

Þrennskonar festingar eru í boði. Hægt að hengja upp í loftið með loftfestingum, festa á hurðarkarm eða notast við vöggustand.

Samanburður:

LOFTFESTINGAR
HURÐARFESTING
STANDUR

Þarf að bora gat í loftið
Hengt á hurðarkarm  

Frístandandi, einfaldur í uppsetningu

 

 Þegar ungabörn (0-1 árs) eru sett í hengivögguna er eftirfarandi ráðlagt: 

  • Ungabarnið á að liggja á bakinu
  • Ungabarnið á að geta hreyft höfuðið til beggja hliða & hakan á ekki að þrýstast að brjóstkassanum (frír loftvegur) 
  • Ungabarnið á að sofa án höfuðpúða
  • Ungabarnið á ekki að sofa í of miklum hita, max. 20°. 

Ath. Möguleiki er að sérpanta tvíburavöggu

1x GOTS- Vottuð vagga. Harlekinhönnu og quilted saumað. 100% lífrænn bómull.
1x GOTS-Vottuð dýna fyllt með Kapok.
1x rammi í rústfríu stáli.
1x Trébotn úr masonit (6mm) með loftgötum (5mm)
1x Ofið bómulslak fyrir botnplötu.
1x Stuðningsstrappar fyrir botnplötu.
1x Fjöður/gormur með öryggiskarabínu ásamt bómuls coveri.
Hámarks þyngd: 4 – 15 kg,

Þyngd:
Vagga vegur 1 kg.

Mál:
Vagga mælist 90 x 35 cm.

Vögguna má handþvo á 40 gráðum.
Kapok dýnuna á að viðra einu sinni í mánuði utandyra.

Vaggan er ekki ætluð börnum sem geta setið, skriðið eða togað sig upp.

Öryggi

Vaggan frá Moonboon hefur verið prófuð eftir Evrópsku öryggisstöðlum EN1130.

Málmur snertir hvergi málm sem kemur í veg fyrir að ryk eða annað komi frá því.

Fylgdu þessum skrefum fyrir örugga notkun á vöggunni.
Alltaf fylgja leiðbeiningum um uppsetningu.
Notið einungis hluti sem fylgja vörum Moonboon.
Notið upphengi í loft, hurðafestingu eða stand frá Moonboon.

Ekki nota vögguna frá Moonboon sem rólu.

Ef einhverjar spurningar vakna varðandi öryggi á vörunum okkar eru þið velkomin að hafa samband á bergun@bergun.is

 

Mia Bernscherer Bjørnfort, Svefn- og  brjóstagjafaráðgjafi.

"Get ekki hugsað um eina einustu ástæður fyrir því að nota rúm eða gólfvöggu."

Heildarpakki - Vagga - Moonboon - Hammok

146.970 kr

Karfa

No more products available for purchase

Karfan þín er tóm

x