Órói - Loftbelgur - Grænn
11.990 kr
Lofbelgirnir eru handgerðar og úr endurunnum efnum og geta því verið mismunandi í útliti.
Loftbelgirnir fylla notalega stemningu í herberginu - bæði fyrir lítil og stærri börn. Þeir eru hannaðar eftir upprunalegri gerð með mörgum smáum og fínum smáatriðum og fást í mismunandi litum.
Loftbelgirnir koma í skrautkassa sem hægt er að endurnýta og nota til geymslu. Kassinn er úr pappír-maché og PP (pólýprópýleni).
ATH: Loftbelgurinn er til skrauts og á að hengja hann þannig að smærri börn nái ekki í hann.