Rockahula - Kisugríma - Halloween
2.490 kr
Skemmtileg og falleg kisugríma með pallíettum. Teygja með frönskum rennilás aftan á til þess að festa saman.
Tilvalin fyrir Hrekkjavökuna!
Ekki ætlað börnum yngri en 3 ára.