Snjógalli - tvírenndur - Mighty Forest - Forpöntun
24.900 kr
Þessi vara kemur í október.
Mjúkir & yndislegir tvírenndir kuldagallar frá Kuling.
Hlýir & algjörlega vatnsheldir eða 15.000mm í vatnsheldni.
- Vindheldir
- Anda vel (8,000 g/m2/24h)
Þeir eru extra liprir og góðir fyrir þau minnstu.
Má þvo á 40°